Skráning síðu

Í Skráningu Síðu er hægt að breyta grunnskráningu þeirrar síðu sem að notandi er staddur á hverju sinni. M.a. má breyta titil, vefslóð, röðun innan veftrés og vinnslustöðu síðu.

Stillingar vefflokks 2

A. Titill síðu (vefflokks) B. Skráningarnafn (kerfisnafn síðu) C. Sniðmát (framsetning síðu)

D. Vefslóð E. Röð í valmynd G. Vinnslustaða (síðu) H. Tegund birtingar (birtingarmáti)

J. Eyða / Vista

Skráning síðu

  • Titill: Nafn síðu sem birtist á vef
  • Skráningarnafn: Nafn síðu sem birtist í stjórnkerfi
  • Sniðmát: Framsetning síðu (greinamát er algengasta sniðmátið)
  • Vefslóð: Vefslóð síðu sem birtist í vafra
  • Röð í valmynd: Ef að röð er ekki gefin þá ræður dagsetning skráningar síðu staðsetningu

Vinnslustaða

  • Óvirkur: síðan birtist ekki á vefnum nema þegar notandinn er skráður inn. Notendur geta unnið í síðunni og gert breytingar á henni.
  • Virkur: síðan birtist á vefnum um leið og skráningu líkur
  • Í vinnslu: síðan er virk en ekki birtingarhæf. Skráðir notendur geta unnið í síðunni og gert breytingar.

a-tip Vinnslustaða ræður hvernig síðan birtist á vefnum.

Tegund birtingar

  • Falinn: Birtist birtist ekki í veftré
  • Sjálfvirk: Birtist sjálfkrafa í leiðartré (algengasti birtingarmátinn)
  • Handvirk: Birtist ekki í veftré, hægt er að vísa í síðu með vefslóð
  • Hliðarval: Birtist í veftré þar sem að viðkomandi veftré kallar á síðu (algeng notkun á Hliðarvali eru stoðflokkar)
  • Vinnsla: Birtist ekki, skráðir notendur geta vísað í síðu með veftré og unnið með hana.

a-tip Síðutegund er fyrirfram skilgreind framsetning á síðu þar sem að búið er að setja upp algengustu einingarnar (ef að þú vilt setja inn eigin einingar, veldu tómt sniðmát). Algengasta síðutegundin er Greinar.






Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica