Kennslumyndbönd
- Eplica grunnur. Farið er meðal annars yfir innskráningu inn í Eplica og aðgerðahnappa.
- Ný undirsíða stofnuð. Sniðmát er valið svo hægt sé að byrja að skrifa texta við stofnun síðu.
- Breyta síðum (breyta titil síðu, vefslóð og birtingarmáta):
- Færa til síður (breyta staðsetningu síðu innan veftrés, færa á milli höfuðsíðna):
- Stofna nýja grein:
- Framsetning á texta (feitletrað, skáletrað ofl...):
- Tenglar í texta (tenglar bæði utan og innan vefs):
- Stjórna birtingu greina (efnis) með ritstjórnarskjá:
- Stofna nýja skjalaflokk (skjalaflokkar eru notaðir til að vista myndir og skjöl í):
- Skrá mynd í Eplica (senda mynd inn í Eplica ásamt því að birta hana með grein):
- Tengja mynd við grein (stærð myndar og staðsetning er ákveðin af Eplica):
- Staðsetja mynd með grein (stærð myndar og staðsetning er ákveðin af notanda)
- Fjarlægja mynd (bæði með því að eyða mynd úr texta og aftengja mynd sem hefur verið tengd við grein):