Einingavalmynd

Táknmyndin efst í einingarvalmyndinni sýnir birtingarstöðu einingar og gefur notandanum til kynna hverning dreifing hennar er. Ef að eining er t.d. stillt þannig að hún erfist á undirsíður og er eytt, þá hverfur viðkomandi eining af undirsíðum. Þess vegna er gott að hafa í huga birtingarstillingu einingar áður en farið er að breyta stillingum hennar

Eining

Einingar valmyndin sýnir með einföldum hætti hvernig birting einingar er stillt.

Lesa meira

Breyta skráning

Tegund birting og staðsetning eininga.

Lesa meira

Eyða einingu

Eyðir tengingu einingar við síðuna.

Lesa meira

Breyta stillingum

Stillingar á framsetningu eininga og virkni. Möguleikar eru mismunandi eftir því hvaða einingu er verið að vinna með.

Lesa meira

Nýja einingu

Bæta við nýrri virknieiningu á vefflokkinn. Dreifa má einingu með því að erfa hana á yfirflokk eða festa á sniðmát.

Lesa meira




Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica