Hjálparvefur Eplica 2.0

Eplica er fullbúið vefrekstrarkerfi og þróunarumhverfi. Einfaldar vefaðgerðir, samnýting efnis innan eða á milli vefsvæða og öflug aðgangsstýring auðveldar alla vinnu við vefinn. Eplica er fullbúið vefrekstrarkerfi og þróunarumhverfi. Einfaldar vefaðgerðir, samnýting efnis innan eða á milli vefsvæða og öflug aðgangsstýring auðveldar alla vinnu við vefinn.

Vefur

Vefritillinn styður helstu aðgerðir sem notaðar eru í ritvinnslu og virkni hans er þar af leiðandi eitthvað sem flestir notendur Eplica þekkja. Að auki eru til fjölmargar viðbótareiningar sem gera viðskiptavinum kleift að auka þjónustu á vefsvæðum sínum á einfaldan hátt t.a.m. umsýsla greina, frétta, skjala og myndefnis.

Skoða hjálp

Stjórnkerfi

Öflugt réttindastýringarkerfi er innbyggt í Eplica kerfið þar sem að hægt er með einföldum hætti að skipa í hlutverk og stýra réttindum notanda. Eplica 2.0 stjórnkerfið býður einnig upp á Formasmið, Greinarstjóra og ýtarlega skjalaumsýslu ásamt fjölmargra annara möguleika.

Skoða hjálp




Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica