Efnisvalmynd

Breyta efni

Sama leið er farin hvort sem verið er að nýskrá efni eða breyta efni að undanskyldu skráningarferli greinar.

Lesa meira

Breyta skráningu

Kallar á skráningarform greinar. Þar má setja inn líftímastjórnun, breyta tengistöðu og dagsetningu ofl.

Lesa meira

Ritstjórnarskjár

Sýnir tengistöðu alls efnis á viðkomandi síðu. Hægt er að taka efni úr birtingu eða tengja inn efni. Í Ritstjórnarskjánum má einnig stjórna líftíma vefflokks, gefa notendum hlutverk á vefflokk og skoða yfirlit yfir tengdar einingar.

Lesa meira

Aðrar útgáfur

Í hvert skipti sem að grein er breytt tekur Eplica afrit sem tryggir að ekkert efni glatist.

Lesa meira

Nýskrá efni

Skráningarferli við að nýskrá efni, tengistaða og birting.

Lesa meira
Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica