Lýsigagnaskráning

í Lýsigagnaskráningu (metadata) má setja inn leitarorð fyrir leitarvélar. Leitarorð eru aðskilin með ",".

Dæmi um leitarorð lýsigagna: hugsmiðjan, vefsíður, kennsluefni.

Lýsigögn

A. Nafn síðu B. Slóð (vefslóð vefflokks)   C. Titill (title)   D. Lýsing (description)   E. Lykilorð (Keywords)
F. Höfundur (ekki nauðsynlegt)   G. Síðast uppfært   H. Hætta   I. Vista

Skrá lýsigögn:

  • Smelltu á Skrá lýsigögn hnappinn
  • Skráðu inn Titil (title)
  • Skráðu inn lýsingu (description)
  • Skráðu inn Leitarorð (keywords)
  • Skráðu inn Höfund
  • Smelltu á Vista



Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica