Eining

Táknmyndin efst í einingarvalmyndinni sýnir birtingarstöðu einingar og gefur notandanum til kynna hverning dreifing hennar er. Ef að eining er t.d. stillt þannig að hún erfist á undirsíður og er eytt, þá hverfur viðkomandi eining af undirsíðum. Þess vegna er gott að hafa í huga birtingarstillingu einingar áður en farið er að breyta stillingum hennar.

Mögulegar birtingarstöður eininga eru:

Tengd yfirsíðu (erfist af yfirsíðu)

eining-erfist

a-tip Dæmi um einingu sem að er  "Tengd yfirsíðu".
Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica