Framsetning mynda og skjala

Þegar búið er að ná í efni í skjalasafni og staðsetja það í grein má velja viðkomandi mynd (smella á myndina með bendlinum) eða skjal (draga með bendlinum yfir texta) til að kalla fram framsetningu mynda og skjala, vefritillinn breytist og aðlagar sig að skjalinu og nýjir virknimöguleikar birtast.

vinstri-haegri

Jöfnun myndar

Þegar myndir hafa verið felldar inn í grein má staðsetja þær inn í texta með því að velja viðkomandi mynd og smella síðan á jöfnunar hnapp (ágætt er að staðsetja mynd mynd frest í málsgrein svo að textinn flæði eðlilega utan um myndina). Hægt er að vinstri, hægri eða miðjujafna mynd með því að velja mynd, smella svo á viðkomandi hnappa.

  • img-left - Vinstrijöfnun myndar
  • img-right - Hægrijöfnun myndar
  • img-normal - Miðjujöfnun myndar

Tenglar á mynd

  • Veldu mynd og smelltu á link - Nýr tengill (Ctrl-K)
  • Sláðu inn tengilinn og smelltu á Ok

Kalla fram stærri útgáfu af valdri mynd.

  • Veldu mynd, smelltu á ins-media - Ná í efni úr skjalasafni
  • Veldu skjalaflokk, skjalastærð og smelltu á Velja til að velja stærri útgáfu



Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica