Breyta efni
Í grunni er sama leið farin hvort sem verið er að nýskrá efni eða breyta efni, að undanskyldu skráningarferli greinar.
Breyta efni:
- Færðu bendilinn yfir viðkomandi textasvæði (bakgrunnur breytir um lit sem gefur til kynna að um textasvæði er að ræða).
- Smelltu á Opna/loka efnisvalmynd táknmyndina.
- Þar tekur við Efnisvalmynd, smelltu á Breyta efni.
Þú færist nú yfir í ritham þar sem að Vefritillinn tekur á móti þér. Þú getur nú smellt inn í viðkomandi svæði (Fyrirsögn, Undirtitil, Grein, lýsigögn og Dagsetning) og byrjað að breyta efninu.