Síður
Til þess að stofna nýja undirsíðu þurfum við að vera staðsett á þeirri síðu sem að við viljum að undirsíðan birtist undir.
Ný undirsíða stofnuð. Sniðmát er valið svo hægt sé að byrja að skrifa texta við stofnun síðu.
http://www.youtube.com/v/ByO6pLfjmCA
Breyta síðum (breyta titil síðu, vefslóð og birtingarmáta)
Færa til síður (staðsetningu síðu er breytt ásamt röðun)