Helstu aðgerðir Eplica

Í Eplica er öll efnisvinnsla einföld og aðgengileg. Notandi auðkennir sig gagnvart eplica vefumsjónarkerfinu með því að slá in /login á eftir vefslóð vefs (http://www.vefur.is/login) og auðkennir sig gagnhvart kerfinu með notendanafni og lykilorði.

Nálgast má mismunandi efnishluta með því að færa bendilinn yfir viðkomandi svæði, efnishlutinn tekur á sig nýja mynd (bakgrunnur breytist) og valmöguleikar birtast efst vinstra megin í horni viðkomandi svæðis sem virkja má með því að smella á þá.

Loka má valmöguleikum með því að smella á krossinn hægra megin í valmöguleikunum Close

Efnisvalmynd

Birting Efnisvalmyndar

Efnishlutar Eplica skiptast upp í:

Efnisvalmynd

Nýskráning, ritstýring og tengistaða efnis.

Síðuvalmynd

Viðhald og umsýsla síðu. Efnis og kerfisstjórn.

Einingavalmynd

Dreifing eininga, stillingar og skráningar..




Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica