Algengar spurningar

Hvernig er skráningu lýsigagna háttað?

Nánar um fyrirspurnina:

Hvernig er skráningu lýsigagna háttað?

Fullt svar:

Auðvelt er að skrá lýsigögn fyrir allt efni á vefsvæðinu; vefinn sjálfan, einstaka vefflokka, einstakar greinar og myndir sem notaðar eru á vefsvæðinu. Þetta auðveldar aðgengi að efninu á fleiri en einn hátt. Í fyrsta lagi auðvelda vel skráð lýsigögn leitarvélum að finna efnið á síðunni en auk þess fá greinar með vel skráðum lýsigögnum hærra vægi þegar leitarvélin raðar saman leitarniðurstöðum. Þannig verður efni viðkomandi vefsíðu hærra á listanum en ella.

Lýsigögn er hægt að láta erfast milli hluta vefsvæðisins. Þannig að ef ekki eru skráð sérstaklega lýsigögn fyrir ákveðna hluta vefsins eða ákveðnar greinar erfast þau sjálfvirkt frá næsta flokk ofan við.




Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica