Algengar spurningar

Vistaðar breytingar koma ekki fram á síðu

Nánar um fyrirspurnina:

Vistaðar breytingar koma ekki fram á síðu

Fullt svar:

Í einhverjum tilvikum koma breytingar ekki strax fram þar sem að Eplica geymir efni í flýtiminni til að hraða virkni síðna.

Kalla fram vistaðar breytingar

  1. Smelltu á Síðuvalmynd hnappinn efst í horninu vinstra megin á síðunni
  2. Smelltu á Endurnýja síðu í flýtiminni

Nýjustu breytingar hafa nú verið kallaðar fram
Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica