Algengar spurningar

Tenging myndar við greinar

Nánar um fyrirspurnina:

Hver er munurinn á tengdir mynd og mynd sem að er felld inn í texta

Fullt svar:

Tengd mynd er með fasta staðsetningu og hægt er að birta með greinalista.

Mynd sem felld er inn í grein birtist ekki í greinalista en hægt er að færa hana til og staðsetja innan greinar, einnig má setja hlekki á myndir sem að felldar eru inn í greinar.
Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica