Algengar spurningar

Get ég afritað texta úr Word og yfir í Eplica

Nánar um fyrirspurnina:

Get ég afritað texta úr Word og yfir í Eplica

Fullt svar:

Afrita má með auðveldum hætti texta úr Word og yfir í Eplica, framsetning texta heldur sér sem og tenglar.

  1. Í Word, dragðu yfir þann texta sem þú vilt afrita
  2. Í Eplica, smelltu með bendlinum inn í þá grein þar sem að þú við líma textann
  3. Hægri-smelltu með músinni og veldu Paste (Ctrl + V)

a-tip Ef að framsetning er ekki að færast rétt yfir í Eplica er gott að slá á Return á lyklaborðinu áður en textanum er límt inn. Með því má tryggja að Eplica Vefritillinn taki á móti Word textanum rétt.
Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica