Vefnotendur

Stjórna má aðgangi vefnotenda að einstökum vefflokkum. Hægt er að stýra aðgangi á öllum hlutum vefsins, allt frá einstökum síðum og upp í að ekki sé hægt að komast að neinu efni vefsins nema að auðkenna sig og öðlast þá tilskilin réttindi. Aðgangsstýringarkerfið heldur utan um hópa notenda og einstaklinga, bæði vefnotendur (hefðbundna lesendur) og kerfisnotendur (efnishöfunda).

Vefnotendur - listi

A. Notandanafn   B. Fullt nafn   C. Netfang   D. Notendastig   E. Staða (útgáfustaða)  
F. Aðgerðir (Skráning notanda, Eyða notanda)




Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica