Skjalakerfi

Skjalasafn Eplica heldur utan um allar tegundir skjala sem tengjast eiga vefnum. Skjölin eru flokkuð eftir tegund og eftir flokkunarkerfi sem hægt er að stilla eftir þörfum. Innan þess er einnig myndvinnslueining sem lagar allar myndir sem settar eru inn í kerfið að þeim myndastærðum sem vefurinn var hannaður til að birta. Birta má skjalaflokka sem myndasöfn á vef.

Sérstakar stillingar eru til að tryggja að notendur geti einnig á einfaldan hátt birt skjöl sem þurfa sérstaka meðhöndlun í birtingu t.d. Flash-skrár og hreyfimyndir.
Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica