Form

Um leið og viðviptavinurinn sendir gögnin, kemur fram þakkarsíða auk þess sem honum er sendur tölvupóstur sem þakkar sýndan áhuga. Upplýsingarnar eru sendar sjálfkrafa til ákveðins móttakanda sem vinnur úr þeim auk þess sem þær eru skráðar í gagnagrunn.

Þessa þjónustu er auðvelt að nýta þegar á að leyfa viðskiptavinum að senda viðbrögð við greinum, upplýsingar um sjálfa sig, skoðanir á vörum og þjónustu fyrirtækisins eða hvaða upplýsingar sem fyrirtækið óskar eftir að notendur vefsvæðisins geti komið á framfæri.

skraning-vefforms-1

A. Skráningarnafn vefforms B. Merking (HTML nafn forms) C. Ábyrðgarmaður D. Aðgangur (réttindi)  

E. Formið (HTML)

skraning-vefforms-2

A. Subject (titill)  B. Netföng   C. Keyra sem forrit (forritaðar segðir í tölvupóstsniðið)   D. Tilkynning  
E. Viðhengistexti

skraning-vefforms-3

A. Subject (titill)   B. Netfangasvæði   C. Sent frá netfangi   D. Keyra sem forrit (forritaðar segðir í tölvupóstsniðið)   E. Staðfestingartexti




Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica