Tegund áskriftar

Í tegund áskriftar má skrá mismunandi póstlista sem hægt er að birta á vefnum. Notendur geta skráð sig á einn eða fleiri póstlista.

Tegund áskriftar

A. Tegund áskriftar B. Ábyrgðarmaður   C. Lýsing   D. Eyða   E. Vista

Stofna Tegund áskriftar

  • Sláðu inn nafn áskriftar.
  • Smelltu á vista.

Áskriftin (póstlistinn) hefur nú verið skráð, til að birta áskriftina á vefnum þarf að tengja hana við vefflokk.

  • Smelltu á nýstofnaða áskrift.
  • Smelltu á útgáfur flipann.
  • Veldu vefflokk úr listanum og smelltu á tengja.

Póstlistinn hefur nú verið tengdur við vefflokk.

a-tip Til að hægt sé að skrá sig á viðkomandi póstlista þarf að tengja inn birtingareiningu inn á vefflokkinn.

 
Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica