Skjalasafns flokkar
Skjalaflokkar geta verið með undirflokka sem og yfirflokka. Skjalaflokka má nýta sem myndasöfn með því að tengja þá við vefflokka.
Skrá nýjan skjalaflokk
-
Smelltu á Nýskrá
-
Sláðu inn nafn skjalaflokks
-
Veldu yfirflokk úr flettivali (ef skjalaflokkurinn á að vera skráður sem undirflokkur, annars er flettivalið tómt)
- Sláðu inn vefslóð (vefslóð skjalaflokks byrjar alltaf á "/", athugið að íslenskir stafir og bil er ekki leyfilegt í vefslóð)
Smelltu á Vista til að klára skráninguna.